top of page
Brynjar_BioParadis-11.jpg
Heimili kvikmyndanna: Síðustu dagarnir í paradís

Heimili kvikmyndanna: Síðustu dagarnir í Paradís er ljósmyndabók sem ég setti upp. Ljósmyndirnar tók Brynjar Leó Hreiðarsson. Myndirnar lýsa fullkomlega stemmningu sem að þú finnur hvergi annars staðar en í Bíó Paradís. Þetta er með skemmtilegustu samstarfsverkefnum sem ég hef unnið. 

bottom of page