top of page

embla
EMBLA er seinasta verkefnið okkar fyrir utan ASK og uppsetningu útskriftarsýningarinnar. Vinnslan á þessu tímariti sameinar alla þá hæfni á faginu sem við höfum öðlast.
Ferlið var rosalega skemmtilegt. Ég fékk ljósmyndarann og góðann vin minn Hafstein Snæ Þorsteinsson til þess að taka myndir af Levi's 501 buxum sem er fjallað um í blaðinu og einnig myndir á forsíðuna.
Hugmyndin að því að nota grímu plágulæknisins kom eiginlega daginn áður en við tókum myndirnar. Myndin sem varð fyrir valinu lýsir ástandi samtímans með mínum hughrifum.
Grímuna bjó ég til í höndunum frá A til Ö.
Að vinna þetta blað er eitt af því skemmtilegasta sem ég hef gert á allri minni skólagöngu.
bottom of page