top of page

Hús feðra minna I
Hús feðra minna I eftir Jörn Riel er fyrsta bókin sem við brutum um og gerðum kápu fyrir í náminu. Við vinnslu á þessu verkefni lærðum við ýmsar reglur í bókaumbroti. Þar á meðal um hóruunga, inndrátt, stílsnið, efnisyfirlit, myndatexta, hvernig á að setja upp prentform fyrir prentun og fleira.
bottom of page